Saman erum við sterkari!

Þegar við komum saman, plottum og plönum, skálum og skellihlæjum, styðjum og hlustum — þá erum við sterkari. Kvennaár býður upp á viðburði þar sem konur og kvár koma saman — en það gera líka fleiri aðilar; aðstandendur Kvennaárs, önnur félagasamtök og stofnanir.  Hér má finna yfirlit yfir viðburði framundan.

VILTU VERA MEÐ?

Ert þú að skipuleggja viðburð sem þú telur að ætti að heyra undir Kvennaár? Endilega láttu okkur vita með því að skrá viðburðinn svo hann birtist hér.

Old Dilemmas, New Voices: Feminist Ethics and #MeToo

26. maí kl. 09:00 - 28. maí kl. 17:00

Stórtónleikar í Hljómskálagarði

19. júní kl. 19:00 - 22:00