
Kukl í Kringlunni | Fögnum spákonum
Ertu að spá í hvað þú vilt gera á hrekkjavökunni? Á þessu kvennári viljum við fagna spákonum, völvum, nornum og alls kyns galdrakvendum með viðburði þeim til heiðurs. Elísabet Skagfjörð leikkvár og kuklaðdáandi kemur og les tarot fyrir gesti og gangandi. Það verður sögustund fyrir yngstu börnin og föndur fyrir öll.