1. maí // Selfoss

Kvennaársandinn svífur yfir vötnum á viðburðum í tilefni að alþjóðlegum baráttudegi verkalýðs. Að því tilefni tekur Kvennaár saman dagskrá víðsvegar um landið.

Lúðrasveit Selfoss og Hestamannafélagið Sleipnir leiða kröfugöngu kl. 11:00 frá Austurvegi 56 að Hótel Selfossi þar sem dagskrá og skemmtun fer fram.

  • Kynnir – Helga Kolbeinsdóttir frá FOSS
  • Ræðumaður – Halla Gunnarsdóttir, formaður VR
  • Frá námsmönnum – María Friðmey Jónsdóttir, FSU
  • Júlí og Dísa taka lagið
  • Leikfélag Hveragerðis með lög úr Ávaxtakörfunni
  • Fimleikadeildin sér um andlitsmálun
  • Kaffi og veitingar

Upplýsingar

  • Austurvegur 56, Austurvegur 56, Selfoss, 800
  • 1. maí kl. 11:00
  • Umsjón: