HVAÐ ER KVENNAÁR?

Kvennaár 2025

Kvennaár er samstarfsverkefni fjölmargra samtaka femínista, kvenna, launafólks, fatlaðs fólks og hinsegin fólks. Kvennaár samanstendur af viðburðum þar sem konur og/eða kvár koma saman, auk framlagningu krafna um aðgerðir í þágu jafnréttis. Kvennaár er framhald Kvennafrís og Kvennaverkfalla fyrri ára.

HAFA SAMBAND

Verkefnastýra

Inga Auðbjörg K. Straumland

8966120 // kvennaar@kvennaar.is

Aðstandendur

  • Aflið
  • Alþýðusamband Íslands
  • Bandalag kvenna í Reykjavík
  • BHM – Bandalag háskólamanna
  • Bjarkarhlíð
  • Bjarmahlíð
  • BPW Reykjavík
  • BSRB
  • Druslugangan
  • Femínísk fjármál
  • Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga
  • Félag kvenna í nýsköpun
  • Félag kynjafræðikennara
  • Félag prestvígðra kvenna
  • Félag um Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna á Íslandi
  • FKA // Félag kvenna í atvinnulífinu
  • Femínistafélag NFVÍ
  • Hagsmunasamtök brotaþola
  • Hagsmunasamtök knattspyrnukvenna
  • Icefemin
  • Íslandsdeild Norrænna kvenna í sáttamiðlun
  • Kennarasamband Íslands
  • KÍO // Konur í orkumálum
  • Kítón – konur í tónlist
  • Knúz.is
  • Konur í lögmennsku
  • Konur í orkumálum
  • Kvenfélagasamband Íslands
  • Kvennasögusafn Íslands
  • Kvenréttindafélag Íslands
  • Kvennaráðgjöfin
  • Kynjafræði við Stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands
  • Læknafélag Íslands
  • Læti! tónlist // Stelpur rokka!
  • Líf án ofbeldis
  • Menningar- og friðarsamtök íslenskra kvenna
  • Q – félag hinsegin stúdenta
  • RIKK – Rannsóknarstofnun í jafnréttisfræðum
  • Rótin félagasamtök
  • SSF // Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja
  • Samtök um Kvennaathvarf
  • Samtökin ’78
  • Skvís // samtök kvenna í vísindum
  • Soroptimistasamband Íslands
  • Stígamót
  • Suðurhlíð Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis
  • Trans Ísland
  • UAK // Ungar athafnakonur
  • UN Women á Íslandi
  • Vertonet – félag kvenna og kvára í tæknigeiranum
  • Vitund – samtök gegn kynbundnu ofbeldi
  • WIFT – Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi
  • W.O.M.E.N. in Iceland
  • WIFT – Félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi á Íslandi
  • WomenTechIceland
  • ÖBÍ