The Female Edit: Rising in Women’s Health

Konur eru þess virði

The Female Edit: Rising in Women’s Health er fyrsta alþjóðlega ráðstefnan um heilsu kvenna á Íslandi, haldin í hjarta Reykjavíkur.

Þetta er dagsviðburður fyrir konur sem vilja ná tökum á eigin heilsu og vellíðan. Hér gefst tækifæri til að hlusta á innlenda og erlenda sérfræðinga, öðlast dýpri þekkingu og skilning á kvennlíkamanum og fyllast sjálfstrausti.

Fjallað verðu um frjósemi, áhrif hormóna, endómetríósu, heilbrigð sambönd, næringu og margt fleira. Þetta er tækifæri til að kynnist samfélagi sem sér þig, styður þig og hvetur þig til að móta framtíð eigin heilsu.

Á ráðstefnunni eru konur í brennidepli en hún er engu að síður opin öllum sem hafa áhuga á heilsu kvenna, bæði á Íslandi og erlendis.

Ráðstefnan fer fram á ensku.

Nánari upplýsingar á: www.thefemedit.com

UPPLÝSINGAR

  • Umsjón: The Female Edit
  • 25. október kl. 10:00
  • Harpa, Austurbakki 2, Reykjavík, 101
  • Kaldalón is on the ground floor of Harpa with step-free access. Wheelchair spaces are available at the back of the hall, and accessible toilets are nearby. Elevators and staff assistance are available if needed
  • Enska // English