Kvenréttindabaráttan: Listasýning

Nemendur Hvolsskóla verða með sýningu á listaverkum tengdum Kvenréttindabaráttunni á Íslandi
Viðburðurinn er einn af fjölmörgum viðburðum undir merkjum verkefnisins „Læsi á stöðu og baráttu kvenna“ sem er samstarfsverkefni almenningsbókasafna á Íslandi í tilefni af Kvennaári 2025.
Verkefnið er styrkt af Bókasafnasjóði.

UPPLÝSINGAR

  • Umsjón: Héraðsbókasafn Rangæinga
  • 22. október
  • Hvolsskóli, Stóragerði 26, Hvolsvöllu, 860
  • Tungumál skiptir ekki máli // Language is irrelevant