Ást & hatur – málþing um Ingibjörgu Sigurðardóttur rithöfund

Málþing til heiðurs Ingibjörgu Sigurðardóttur rithöfundar, verk hennar og líf.

 

Dagskrá:

Setning – Margrét I. Ásgeirsdóttir

Rithöfundurinn og verkin – Vilborg Rós Eckard

Formannavísur – Bylgja Baldursdóttir

Kaffihlé – Kvenfélagið Gefn selur kaffi og kökur

Tónlist – Sigurbjörg Hjálmarsdóttir

Leiklestur – Leikfélag Keflavíkur

Ljóðalestur – Katrín Pétursdóttir

Sýning á 30 bókakápum

UPPLÝSINGAR

  • Umsjón: Bókasafn Suðurnesjabæjar
  • 21. september kl. 14:00
  • Samkomuhúsið í Sandgerði, Norðurgötu 18, Suðurnesjabær
  • Viðburðurinn er á jarðhæð í Samkomuhúsinu í Sandgerði, salerni aðgengileg
  • Íslenska // Icelandic