Sagan

Tímalínan

júní 1885

Bríet Bjarnhéðinsdóttir

5. júní 1885|

140 ár frá því Bríet Bjarnhéðinsdóttir (1856-1940) fékk birta grein um kvenréttindi í Fjallkonunni og varð þar með fyrst kvenna til að fá birta grein eftir sig í blaði á [...]

febrúar 1895

Fyrstu kvennablöðin

21. febrúar 1895|

130 ár frá því að fyrstu kvennablöðin komu út, annars vegar Framsókn á Seyðisfirði (8. janúar 1895) og hins vegar Kvennablaðið (21. febrúar 1895) í Reykjavík

apríl 1895

Stofnun Hvítabandsins

17. apríl 1895|

Stofnun Hvítabandsins sem einnig tók þátt í kvennaframboðunum í upphafi 20. aldar. Stofnað 17. apríl 1895.

janúar 1900

Giftar konur fengu yfirráð yfir eigin tekjum og eignum með lagasetningu

12. janúar 1900|

júní 1915

Kosningaréttur til Alþingis

19. júní 1915|

110 ár frá því að konur 40 ára og eldri fengu kosningarétt til Alþingis. 

maí 1920

Allar konur fengu kosningarétt til Alþingis

18. maí 1920|

febrúar 1930

Kvenfélagasambands Íslands stofnað

1. febrúar 1930|

maí 1940

„Ástandið“

10. maí 1940|

Hernámi Breta á Íslandi. Þá hófst „ástandið“ og hörmuleg meðferð á konum.

janúar 1960

Kona varði doktorsritgerð frá Háskóla Íslands í fyrsta sinn

16. janúar 1960|

Kona varði doktorsritgerð frá Háskóla Íslands í fyrsta sinn. Selma Jónsdóttir lauk prófi í listfræði, varði doktorsritgerð sína við HÍ 16. janúar 1960.

október 1960

Lög nr. 60, 1960 um launajöfnuð karla og kvenna sett

20. október 1960|

65 ár frá því að Lög nr. 60, 1960 um launajöfnuð karla og kvenna sett: Á árunum 1962-1967 skulu laun kvenna hækka til jafns við laun karla fyrir sömu störf [...]

apríl 1970

Stofnun Rauðsokkahreyfingarinnar

24. apríl 1970|

október 1970

Kona varð ráðherra ríkisstjórnar Íslands

10. október 1970|

55 ár frá því kona varð ráðherra ríkisstjórnar Íslands í fyrsta sinn, Auður Auðuns (skipuð 10. október 1970)

janúar 1975

júní 1975

Kvennaári Sameinuðu þjóðanna

19. júní 1975|

50 ár frá kvennaári Sameinuðu þjóðanna og fyrstu kvennaráðstefnu Sþ í Mexíkó. (19. júní – 2. júlí 1975)

október 1975

nóvember 1975

Stofnun Thorvaldsensfélagsins

19. nóvember 1975|

150 ár frá stofnun Thorvaldsensfélagsins. Það var fyrsta félagið sem ræddi kvenréttindi og tók þátt í kvennaframboðshreyfingu kvenna 1908-1926. Stofnað 19. nóvember 1875.

júní 1980

Kjör Vigdísar Finnbogadóttur

29. júní 1980|

45 ár frá kjöri Vigdísar Finnbogadóttur til embættis forseta Íslands. 

júlí 1980

Önnur kvennaráðstefna Sameinuðu þjóðanna

14. júlí 1980|

45 ár frá annarri kvennaráðstefnu Sþ í Kaupmannahöfn.

júlí 1985

Lok kvennaáratugar Sameinuðu þjóðanna

15. júlí 1985|

40 ár frá lokum kvennaáratugar Sameinuðu þjóðanna og þriðju kvennaráðstefnu Sþ í Kenýa. (15. – 26. júlí 1985)

september 1985

Ráðstefna um kvennarannsóknir haldin

1. september 1985|

40 ár frá því að fyrsta ráðstefnan um kvennarannsóknir var haldin. Hún leiddi til stofnunnar RIKK (Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum). 

október 1985

mars 1990

júní 1995

Jafn réttur kvenna og karla

28. júní 1995|

30 ár frá því að stjórnarskrárákvæði um jafnan rétt kvenna og karla var samþykkt. 

september 1995

Fjórða kvennaráðstefna Sameinuðu þjóðanna

4. september 1995|

30 ár frá fjórðu kvennaráðstefnu Sþ og samþykkt Pekingsáttmálans. (4. – 15. september 1995)

júní 2000

Ný fæðingarorlofslög

6. júní 2000|

25 ár frá samþykkt nýrra fæðingarorlofsaga sem tryggðu óyfirfæranlegan rétt feðra til fæðingarorlofs.

september 2000

október 2000

Samþykkt um konur, frið og öryggi

31. október 2000|

25 ár frá samþykkt ályktunar Sþ nr. 1325 um konur, frið og öryggi.

október 2005

Þriðji kvennafrídagurinn

24. október 2005|

mars 2010

Kynjakvóti í öllum opinberum nefndum, ráðum og stjórnum samþykktur

4. mars 2010|

júní 2010

Réttur allra til að ganga í hjónaband

27. júní 2010|

15 ár frá samþykkt laga sem tryggja rétta allra til að ganga í hjónaband (ein lög fyrir allra). 27. júní 2010

mars 2015

„Free the Nipple“

26. mars 2015|

Ungar konur risu upp gegn stafrænu ofbeldi með hreyfingunni „Free the Nipple“

maí 2015

„Beauty Tips“

29. maí 2015|

Ungar konur risu upp gegn kynbundu ofbeldi með hreyfingunni „Beauty Tips“.

júní 2015

100 ára afmæli kosningaréttar kvenna

19. júní 2015|

10 ár frá því að haldið var upp á 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Stytta af Ingibjörgu H. Bjarnason var afhjúpuð fyrir utan Alþingishúsið. 

október 2020

100 ára afmæli kosningaréttar allra kvenna

24. október 2020|

5 ár frá því að haldið var upp á 100 ára afmæli kosningaréttar allra kvenna með útkomu bókarinnar „Konur sem kjósa“. 

Go to Top