1. maí // Hella
Kvennaársandinn svífur yfir vötnum á viðburðum í tilefni að alþjóðlegum baráttudegi verkalýðs. Að því tilefni tekur Kvennaár saman dagskrá víðsvegar um landið.
Dagskrá
- Kynnir – Guðrún Elín Pálsdóttir
- Ávarp – Björg Bjarnadóttir, framkvæmdastýra SGS
- Tónlist – Fríða Hansen og Alexander Freyr
- Kvenfélagið Unnur sér um veitingar
- Blöðrur og sleikjó fyrir börnin
Verkalýðsfélag Suðurlands
3. hæð í Miðjunni, Hellu
