1. maí // Akureyri

Kvennaársandinn svífur yfir vötnum á viðburðum í tilefni að alþjóðlegum baráttudegi verkalýðs. Að því tilefni tekur Kvennaár saman dagskrá víðsvegar um landið.

Kröfuganga

Kl. 13:45 – Göngufólk safnast saman við Alþýðuhúsið
Kl. 14:00 – Lagt af stað við undirleik Lúðrasveitar Akureyrar

Hátíðardagskrá í Hofi að lokinni kröfugöngu

  • Kynnir – Eyrún Huld Haraldsdóttir
  • Ávarp 1. maínefndar stéttarfélaganna – Bethsaida Rún Arnarson
  • Aðalræða dagsins – Anna Júlíusdóttir, formaður Einingar-Iðju

Skemmtidagskrá

  • Leikfélag Menntaskólans á Akureyri sýnir atriði úr Galdrakarlinum í OZ
  • Karlakór Akureyrar Geysir syngur tvö lög og leiðir samsöng í lokin

Félag Málmiðnaðarmanna Akureyri, Rafiðnaðarfélag Norðurlands, Byggiðn – félag byggingarmanna, Sameyki – Stéttarfélag í almannaþjónustu, Kjölur – Stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, Eining-Iðja, VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna, Félag verslunar- og skrifstofufólks Akureyri, Kennarasamband Íslands

Upplýsingar

  • Alþýðuhúsið, Skipagötu 14, Akureyri, 600
  • 1. maí kl. 13:45
  • Umsjón: