65 ár frá því að Lög nr. 60, 1960 um launajöfnuð karla og kvenna sett: Á árunum 1962-1967 skulu laun kvenna hækka til jafns við laun karla fyrir sömu störf í almennri verkakvennavinnu, verksmiðjuvinnu og verslunar- og skrifstofuvinnu Ath: frumvarp var lagt fram 20. október 1960, en lögin samþykkt 27.3. 1961.