10 ár frá því að haldið var upp á 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Stytta af Ingibjörgu H. Bjarnason var afhjúpuð fyrir utan Alþingishúsið.